Navigation

Byggjum upp – breytum saman

Sjálfstæðisflokkurinn hefur einn staðið þá vakt að veita meirihluta vinstri flokkanna aðhald í bæjarstjórn Hafnarfjarðar. Stefnumál okkar byggja á
reynslu, þekkingu og því samtali sem við höfum átt við Hafnfirðinga í áratugi.

Hér kynnum við nokkur þeirra mála sem við munum beita okkur fyrir að loknum bæjarstjórnarkosningum í maí.