Ábyrg fjármál

Við ætlum að:

Leita sífellt leiða til að nýta fjármuni sem best

Greiða niður skuldir og lækka þannig fjármagnskostnað

Framkvæma fyrir eigið fé sveitarfélagsins

Gæta hagsýni og jafnræðis í útboðum og innkaupum bæjarins

Gera markvissar framkvæmda – og fjárhagsáætlanir til framtíðar