Tómstundir, menning og listir

Við ætlum að:

Skipuleggja hjólabrettasvæði og frekari aðstöðu til jaðaríþrótta

Halda áfram að byggja upp íþróttamannvirki

Ljúka gerð samfellds göngu- og hjólastígs að Kaldárseli/Helgafelli og bílastæðis við Hvaleyrarvatn og Helgafell

Efla viðburði og bæjarhátíðir og hækka styrki til menningar- og ferðamála

– Fjölga útileiksvæðum og möguleikum til útivistar

– Setja upp útihreyfigarð fyrir fjölskylduna við Ásvallalaug

Beita okkur fyrir úrbótum á Bláfjallavegi frá Hafnarfirði