Óflokkað

Af gjöldum og álögum í Hafnarfirði

Að undanförnu hefur borið á misvísandi fréttum í ýmsum fjölmiðlum um meintar hækkanir á álögum í Hafnarfirði milli ára. Hið rétta er að álögur á íbúa bæjarins hafa ekki verið hækkaðar umfram verðlagshækkanir. Núverandi meirihluti hefur það ekki á sinni stefnuskrá að hækka álögur á bæjarbúa og við það munum við standa. Síðustu ár hefur […]