Páskaeggjaleit fyrir alla HafnfirðingaMæting á Norðurbakkann, vöfflur, heitt kakó, föndur fyrir krakkana.Það verður síðan gengið saman í Hellisgerði þar sem leitað verður af páskaeggjum.Stór og lítil páskaegg í verðlaun fyrir krakkana!Allir velkomnir
Viðburðir
Hafðu áhrif á Hafnarfjörð!
Komdu og taktu þátt í að móta framtíðarstefnu fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. 23. mars kl. 20:00-21:30Fjölskylda og húsnæðiLeikskóli og grunnskóliUmhverfi og lýðheilsaSkipulag og samgöngur 24. mars kl. 20:00-21:30Íþróttir, forvarnir og tómstundirEldri borgarar og velferðFjármál, stafræn þróun og þjónustaAtvinna, nýsköpun og ferðamál Fundirnir verða í sal okkar að Norðurbakka 1a.Allir velkomnir!Sjálfstæðisflokkurinn í Hafnarfirði
Aðalfundir Sjálfstæðisfélaganna í Hafnarfirði
Aðalfundir Sjálfstæðisfélaganna í Hafnarfirði 2022 verða haldnir sem hér segir í félagsheimili Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði, Norðurbakka 1a. Allir velkomnir. Þeir sem hafa áhuga á að bjóða kost á sér í stjórnir félaganna er bent á að senda tölvupóst á hafnarfjordur@xd.is með upplýsingum um viðkomandi og fyrir hvaða félag viðkomandi býður sig til stjórnarsetu. Póstinum verður […]
Prófkjör 2022
Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna kosninga til sveitarstjórna sem fram fara 14. maí 2022 er hafin og fer eingöngu fram í Holtagörðum í Reykjavík á 2. hæð. Opnunartími: 19. apríl – 1. maí, kl. 10.00 – 20.00 2. maí – 13. maí, kl. 10.00 – 22.00
Laugardagskaffi 26. febrúar
Laugardaginn 26. febrúar kl. 11-13 verður laugardagskaffi í félagsheimili Sjálfstæðismanna í Hafnarfirði, Norðurbakka 1a. Heitt á könnunni og allir velkomnir. Frambjóðendur í prófkjöri verða á staðnum að ræða við gesti og gangandi.
Utankjörfunda atkvæðagreiðsla hafin!
Utan kjörfundar atkvæðagreiðsla er hafin í Valhöll. Háaleitisbraut 1, 105 Reykjavík. Hægt er að kjósa alla virka daga kl. 10-16. Kosningarétt hafa: Þeir sem eru 15 ára eða eldri Hafa lögheimili í Hafnarfirði Eru skráðir í Sjálfstæðisflokkinn Hægt er að skrá sig í Sjálfstæðisflokkinn á www.xd.is Athugið að þeir sem eru undir 18 ára þurfa að […]
Framboðsfundur 23. febrúar
Miðvikudaginn 23. febrúar kl. 20-22 verður haldinn framboðsfundur í Betri stofunni, 7. hæð í Norðurturni Fjarðar, Fjarðargötu 13-15, vegna prófkjörs Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði, sem haldið verður þann 3. – 5. mars næstkomandi. Fundinum verður streymt á facebook síðu Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði. Frambjóðendur halda framboðsræðu sína og svara spurningum kjósenda. Hægt er að senda spurningar á […]
Laugardagskaffi 19. febrúar
Laugardaginn 19. febrúar kl. 11-13 verður laugardagskaffi í félagsheimili Sjálfstæðismanna í Hafnarfirði, Norðurbakka 1a. Heitt á könnunni og allir velkomnir. Frambjóðendur í prófkjöri verða á staðnum að ræða við gesti og gangandi.
Opið laugardagskaffi 12. feb
Laugardaginn 12. febrúar kl. 11 verður laugardagskaffi á Norðurbakkanum. Heitt á könnunni og allir velkomnir. Frambjóðendur í prófkjöri verða á staðnum að ræða við gesti og gangandi.
Opið kvennakvöld Vorboða
Langar þig að spjalla við hressar Sjálfstæðiskonur um daginn, veginn og kannski aðeins um pólitík? Langar þig að komast inn í stjórnmálaumræðuna eða félagsstarf flokksins? Langar þig að spjalla við konur sem hafa það að markmiði að fjölga konum í áhrifastöðum innan flokksins? Langar þig kannski bara í góðan kaffibolla? Velkomin á fyrsta opna kvennakvöld […]