Vorboði

Vorboði er félag sjálfstæðiskvenna í Hafnarfirði. Stjórn Vorboða 2021-2022 skipa
Formaður: Tinna Hallbergsdóttir
Varaformaður: Elsa Dóra Grétarsdóttir
Gjaldkeri: Kristjana Ósk Jónsdóttir
Ritari: Þórey Hallbergsdóttir
Anna Brá Bjarnadóttir
Helga Ragnheiður Stefánsdóttir
Kristín Dögg Höskuldsdóttir
Nánari upplýsingar um starfsemi Vorboðans veitir Tinna Hallbergsdóttir

Fréttir

Könnun á áhuga kvenna á framboði

Kæru Sjálfstæðiskonur, Nú líður senn að kosningum, Alþingiskosningar verða haldnar nú í haust og sveitastjórnarkosningar næsta vor. Það er mikilvægt að framboðslistar Sjálfstæðisflokksins sýni þann fjölbreytileika sem býr í flokknum okkar. Landssamband sjálfstæðiskvenna og Vorboði, félag Sjálfstæðiskvenna í Hafnarfirði, standa fyrir stuttri könnun á áhuga kvenna til þátttöku á framboði og hvernig við getum betur […]

Ný stjórn Vorboða