Fullt út úr dyrum á fundi með Bjarna Benediktssyni

Það var fullt út úr dyrum í vikunni þegar Bjarni Benediktsson fór yfir stjórnmálaástandið á opnum fundi Sjálfstæðisfélagsins Fram.

Góður rómur var gerður að ræðu formannsins og fjörugar umræður sköpuðust í kjölfarið.

Svavar Halldórsson, formaður Sjálfstæðisfélagsins Fram stýrði fundinum.

Scroll to Top