Geir H. Haarde gestur á laugardagsfundi

Geir H. Haarde, fyrrum formaður Sjálfstæðisflokksins og forsætisráðherra var gestur í morgunkaffi í Sjálfstæðishúsinu á Norðurbakka á laugardaginn var. Þetta var sameiginlegur fundur Sjálfstæðisfólks í Hafnarfirði, Kópavogi og Garðabæ. Rósa Guðbjartsdóttir, bæjarstjóri, stýrði fundi og það sköpuðust góðar umræður í fullum sal.

Scroll to Top