Aðalfundur Sjálfstæðisfélagsins Fram var haldinn þann 13. febrúar s.l. í Sjálfstæðishúsinu Norðurbakka.
Fundurinn samþykkti ný lög fyrir félagið sem nálgast má hér.
Á fundinum var kosinn sextán manna stjórn, auk þess sem Svavar Halldórsson endurkjörinn formaður Sjálfstæðisfélagsins Fram.
Fyrsti fundur nýrrar stjórnar var 26. febrúar. Þar skipti stjórnin með sér verkum í samræmi við lögin.
Stjórn Fram 2024-2025 skipa:
Formaður: Svavar Halldórsson
Varaformaður: Bjarni Lúðvíksson
Ritari: Sigríður Svava Sigurgeirsdóttir
Gjaldkeri: Guðmundur Jónsson
Kynningarnefnd:
Arna Björg Arnardóttir
Einar Þór Harðarson
Hilmar Ingimundarson
Þorsteinn Erlingsson
Viðburðanefnd:
Guðrún Þórhalla Helgadóttir
Þórhallur Guðmundsson
Kristján H. Johannessen
Örn Geirsson
Meðstjórnendur:
Barbara Rut Bergþórsdóttir
Björg Anna Kristinsdóttir
Lovísa Traustadóttir
Margrét Valdimarsdóttir
Þorsteinn Mattías Kristinsson.
Ritstjórn www.xdhafnarfjörður.is óskar þeim
öllum til hamingju.