Ný stjórn Vorboða

Á aðalfundi Sjálfstæðiskvennafélagsins Vorboða 18. mars sl. var eftirfarandi stjórn kjörin:

Tinna Hallbergsdóttir, formaður
Elsa Dóra Grétarsdóttir, varaformaður
Kristjana Ósk Jónsdóttir, gjaldkeri
Þórey Hallbergsdóttir, ritari
Anna Brá Bjarnadóttir, meðstjórnandi
Helga Ragnheiður Stefánsdóttir, meðstjórnandi
Kristín Dögg Höskuldsdóttir, meðstjórnandi

Við hvetjum konur sem hafa áhuga á að taka þátt í starfi flokksins til að hafa samband við okkur!!

Scroll to Top