Langar þig að spjalla við hressar Sjálfstæðiskonur um daginn, veginn og kannski aðeins um pólitík?
Langar þig að komast inn í stjórnmálaumræðuna eða félagsstarf flokksins?
Langar þig að spjalla við konur sem hafa það að markmiði að fjölga konum í áhrifastöðum innan flokksins?
Langar þig kannski bara í góðan kaffibolla?
Velkomin á fyrsta opna kvennakvöld Vorboðans, fimmtudaginn 29. apríl kl. 20, Norðurbakka 1, Hafnarfirði
Opið fyrir alla á meðan húsrúm og sóttvarnarreglur leyfa.