Greinar

Fyrsti dagur hörpu – sumri fagnað

Helstu æskuminningar mínar sem fylgja sumardeginum fyrsta  eru skrúðgangan sem skátarnir leiddu, lúðrasveitin og skátamessa og svo var mamma yfirleitt með vöfflur með sultu og  rjóma í tilefni dagsins.  Veðrið var ekki alltaf neitt sérstakt enda maí ekki kominn og einstök bjartsýni að reikna með mikilli blíðu á þessum degi sem samkvæmt gamla tímatalinu er […]

Greinar

Endurbætur á Suðurbæjarlaug

Suðurbæjarlaug hefur notið mikilla vinsælda frá fyrsta degi, en hún var var formlega tekin í notkun þann 28. október 1989. Hönnuður sundlaugarinnar er Sigurþór Aðalsteinsson, arkitekt og laugin er fyrsta útisundlaugin í Hafnarfirði. Fjöldi fastagesta, á öllum aldri, nýtur þess allt árið um kring að mannvirkið var hannað í upphafi  af vandvirkni og framsýni ásamt […]

Greinar

Um notendastýrða persónulega aðstoð í Hafnarfirði

Hafnarfjarðarbær hefur frá því að tilraunaverkefni um samninga um notendastýrða persónulega aðstoð (NPA) hófst árið 2012 verið leiðandi í því að þróa þetta þjónustuform í samstarfi við hagsmunaaðila og Félags- og barnamálaráðneytið sem fer með yfirstjórn málaflokksins. Rétt til NPA þjónustuformsins eiga notendur sem uppfylla viðmið 1. gr. laga nr. 38/2019 um þjónustu við fatlað […]

Greinar

NPA þjónustuform fyrir fólk með fötlun í Hafnarfirði

NPA er Notendastýrð persónuleg aðstoð fyrir fólk með fötlun. Úrræðið hefur verið í boði í Hafnarfirði frá árinu 2012 þegar tilraunatímabil NPA hófst og á síðasta ári voru um 20 samningar í gildi við fólk með fötlun sem kallast notendur í þessu þjónustuformi.  Hver og einn samningur er í samræmi við þjónustuþörf notanda og á […]

Greinar

Ásvallabraut frá Skarðshlíð að Kaldárselsvegi í framkvæmd 2020

Umhverfis- og framkvæmdaráð samþykkti á síðasta fundi sínum að heimila Umhverfis- og Skipulagsþjónustu Hafnarfjarðarbæjar að bjóða út lagningu Ásvallabrautar milli Skarðshlíðar og Áslandshverfis.  Um er að ræða lokaáfanga Ásvallabrautar frá Nóntorgi í Skarðshlíð sem mun nú tengjast nýju hringtorgi við Kaldársselsveg. Verkið verður unnið á tveimur árum í samræmi við fjárheimildir í fjárhagsáætlun sem gerir […]

Greinar

Hátt þjónustustig og áfram lægsta gjaldskráin í Hafnarfirði

Í vinnu við fjárhagsáætlun vegna ársins 2020 var ákveðið að gera tillögu að breytingum á nokkrum liðum í gjaldskrá fjölskyldu­ráðs. Gjaldskráin er í ellefu liðum og nær breytingin til þriggja liða. Aðrir liðir gjaldskrár eru óbreyttir. Hér fyrir neðan eru þær breytingar sem fyrir ligg­ur tillaga um að gera: – Frá 1. janúar 2020 kostar […]

Greinar

Vinsæll frístundastyrkur fyrir eldri borgara

Hafnarfjörður er fyrsta sveitarfélagið til að bjóða eldri borgunum frí­stunda­styrk til greiðsluþáttöku vegna íþrótta og tómstunda­starfi eldri borgara. Mark­miðið er að gera eldri íbúum kleift að taka þátt í íþrótta og tómstundastarfi óháð efnahag og efla almennt heilbrigði og hreysti þessa aldurshóps. 861 fengu frí­stunda­­­styrk 2018 Frístundastyrkurinn hefur mælst vel fyrir hjá eldri borgunum bæjarins […]

Greinar

Hafnarfjarðarbær hefur óskað eftir fleiri dagdvalarrýmum fyrir heilabilaða

Eitt af mikilvægustu verkefnum fjölskylduráðs Hafnarfjarðar er að greina þörf fyrir þjónustu og vinna að því að skilgreina og efla nærþjónustu við bæjarbúa á ólíkum aldursskeiðum. Mikil fjölmiðlaumræða hefur verið um skort á dagdvalarrýmum fyrir fólk með heilabilun og þar hefur komið fram bæði frá sjúklingum, aðstandendum og fagfólki hversu brýn þörf er fyrir aukinni […]