Það er fast í tilverunni að jólalög í útvarpinu boða komu hátíðanna, lóan er velkomin vorboði og loforðaflaumur þýðir að kosningar eru í nánd. En á sama hátt eru óveður og stormar líka raunveruleg birtingarmynd íslenska vetrarins, vorinu gengur oft brösuglega að vinna á frostinu og efndir kosningaloforð ganga stundum seint og illa. Verðmætasköpun er […]
Tag: Stjórn Fram
Fæðingarorlof – barnamál eða vinnumarkaðsaðgerð?
Þar sem ég er áhugasöm um stöðu barnafjölskyldunnar í íslensku samfélagi hef ég fylgst vel með þróun nýja frumvarpsins um fæðingarorlof. Áhugi minn stafar ekki síst af því að ég hef eignast þrjú börn á síðastliðnum sex árum eða frá janúar 2015 til október 2019 og hef því talsverða reynslu af því að taka fæðingarorlof. […]