Viðburðir

Opið kvennakvöld Vorboða

Langar þig að spjalla við hressar Sjálfstæðiskonur um daginn, veginn og kannski aðeins um pólitík? Langar þig að komast inn í stjórnmálaumræðuna eða félagsstarf flokksins? Langar þig að spjalla við konur sem hafa það að markmiði að fjölga konum í áhrifastöðum innan flokksins? Langar þig kannski bara í góðan kaffibolla? Velkomin á fyrsta opna kvennakvöld […]

Fréttir

Könnun á áhuga kvenna á framboði

Kæru Sjálfstæðiskonur, Nú líður senn að kosningum, Alþingiskosningar verða haldnar nú í haust og sveitastjórnarkosningar næsta vor. Það er mikilvægt að framboðslistar Sjálfstæðisflokksins sýni þann fjölbreytileika sem býr í flokknum okkar. Landssamband sjálfstæðiskvenna og Vorboði, félag Sjálfstæðiskvenna í Hafnarfirði, standa fyrir stuttri könnun á áhuga kvenna til þátttöku á framboði og hvernig við getum betur […]

Fréttir

Ný stjórn Vorboða

Á aðalfundi Sjálfstæðiskvennafélagsins Vorboða 18. mars sl. var eftirfarandi stjórn kjörin: Tinna Hallbergsdóttir, formaðurElsa Dóra Grétarsdóttir, varaformaðurKristjana Ósk Jónsdóttir, gjaldkeriÞórey Hallbergsdóttir, ritariAnna Brá Bjarnadóttir, meðstjórnandiHelga Ragnheiður Stefánsdóttir, meðstjórnandiKristín Dögg Höskuldsdóttir, meðstjórnandi Við hvetjum konur sem hafa áhuga á að taka þátt í starfi flokksins til að hafa samband við okkur!!