Tómstundir, menning og listir

Við ætlum að:

 • Styrkja enn frekar afreksíþróttir og einstaklinga sem eru þar fyrirmyndir
 • Efla félags-, íþróttastarf og heimaþjálfun eldri borgara
 • Tómstundir til kynningar verði gjaldfrjálsar/fríar
 • Byggja húsnæði og aðstöðu fyrir nýjar og vaxandi íþróttagreinar, brettaiðkun ofl.
 • Halda áfram endurbótum við Suðurbæjarlaug og klára útisvæði við Ásvallalaug
 • Tryggja framtíðarhúsnæði leikhúss
 • Efla jólabæinn Hafnarfjörð
 • Fjölga möguleikum til afþreyingar og skemmtana
 • Ráðast í endurbætur og fegrun á Hellisgerði og viðbyggingu kaffihúss
 • Gera áætlun um hjóla- og göngustíga Auka kraft í uppbyggingu íþróttamannvirkja
 • Tryggja fjármagn til uppbyggingar á starfsemi Skátafélag Hraunbúa við Kleifarvatn á 100 ára afmæli félagsins.