Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna kosninga til sveitarstjórna sem fram fara 14. maí 2022 er hafin og fer eingöngu fram í Holtagörðum í Reykjavík á 2. hæð.
Opnunartími:
2. maí – 13. maí, kl. 10.00 – 22.00