Við ætlum að:
- Auka aðgengi að íþróttahúsum til heilsueflingar og félagsstarfs eldri borgara
- Tryggja framboð húsnæðis fyrir fjölbreyttar þarfir íbúanna
- Efla stuðning til þátttöku og sjálfstæðs lífs fatlaðs fólks
- Hlúa að heilsueflandi samfélagi fyrir alla
- Auka aðstöðu og þjónustu við eldri borgara í Hamranesi og tryggja heilsugæslu í hverfinu
- Taka vel á móti nýjum íbúum erlendum sem innlendum
- Virkja samtal við unga fólkið í bænum