Viðburðir

🐣💛PÁSKAEGGJALEIT laugardaginn 9. apríl kl. 11.💛🐣

Páskaeggjaleit fyrir alla Hafnfirðinga
Mæting á Norðurbakkann, vöfflur, heitt kakó, föndur fyrir krakkana.
Það verður síðan gengið saman í Hellisgerði þar sem leitað verður af páskaeggjum.
Stór og lítil páskaegg í verðlaun fyrir krakkana!
Allir velkomnir