14 taka þátt í prófkjöri

14 manns taka þátt í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar, en prófkjörið fer fram 3. – 5. mars næstkomandi.

Framboðsfrestur rann út 15. janúar sl. og hafa öll framboðin verið úrskurðuð gild.

 

Frambjóðendur eru eftirfarandi:

Þórður Heimir Sveinsson, lögmaður

Örn Geirsson, verkefnastjóri og sölumaður

Bjarni Geir Lúðvíksson, framkvæmdastjóri

Díana Björk Olsen, ráðgjafi og verkefnastjóri

Guðbjörg Oddný Jónasdóttir, varabæjarfulltrúi og varaþingmaður

Helga Ingólfsdóttir, bókari og bæjarfulltrúi

Helga Björg Loftsdóttir, meistaranemi

Hilmar Ingimundarson, viðskiptafræðingur

Kristinn Andersen, verkfræðingur og forseti bæjarstjórnar

Kristín María Thoroddsen, bæjarfulltrúi

Lovísa Björg Traustadóttir, framkvæmdastjóri og varabæjarfulltrúi

Magnús Ægir Magnússon, rekstrarhagfræðingur og varabæjarfulltrúi

Orri Björnsson, forstjóri og varabæjarfulltrúi

Rósa Guðbjartsdóttir, bæjarstjóri

Scroll to Top