Aðalfundur Fulltrúaráðsins.

Fulltrúaráð Hafnarfjarðar boðar hér með til aðalfundar þriðjudaginn 20. febrúar 2024 kl: 19:30 að Norðurbakka 1a.

Dagskrá aðalfundar

– Skýrsla stjórnar

Kynning á ársreikning

– Kjör stjórnar og skoðunarmanna

– Kjör í kjördæmisráð

– Skýrslur félaga

– Lagabreytingar

– Húsnæðismál, samþykktir

– Önnur mál

Framboð i stjórn fulltrúaráðsins skulu sendast á hafnarfjordur@xd.is fyrir lok fimmtudagsins 15. febrúar, merkt ,,Framboð til stjórnarsetu í Fulltrúaráði Hafnarfjarðar”.

Scroll to Top