Fjölskyldan í forgang

Við ætlum að:

Lækka innritunaraldur á leikskóla í 12 mánuði

Auka frístundastyrki, efla frístundaakstur og stuðla að styttri vinnudegi barna

Efla samstarf grunnskóla og Tónlistarskólans

Lækka álögur og gjöld á barnafjölskyldur

Leggja áfram áherslu á líðan barna í skólunum og snemmtæka íhlutun

Koma upp heimanámsaðstöðu og aðstoð í frístundaheimilum

– Endurskoða sumarlokanir leikskóla

– Halda áfram að bæta starfsaðstæður í leik- og grunnskólum og minnka álag

– Bæta kjör leikskólastarfsfólks