Ný stjórn Sjálfstæðisfélagsins Fram
Aðalfundur Sjálfstæðisfélagsins Fram var haldinn þann 13. febrúar s.l. í Sjálfstæðishúsinu Norðurbakka. Fundurinn samþykkti ný lög fyrir félagið sem nálgast […]
Aðalfundur Sjálfstæðisfélagsins Fram var haldinn þann 13. febrúar s.l. í Sjálfstæðishúsinu Norðurbakka. Fundurinn samþykkti ný lög fyrir félagið sem nálgast […]
Geir H. Haarde, fyrrum formaður Sjálfstæðisflokksins og forsætisráðherra var gestur í morgunkaffi í Sjálfstæðishúsinu á Norðurbakka á laugardaginn var. Þetta
„ Samkvæmt nýrri þjónustukönnun Gallup eru níu af hverjum tíu íbúum ánægðir með Hafnarfjörð sem búsetustað eða 87%. Lesa má
Það var fullt út úr dyrum í vikunni þegar Bjarni Benediktsson fór yfir stjórnmálaástandið á opnum fundi Sjálfstæðisfélagsins Fram. Góður
Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélaganna í Hafnarfirði hefur samþykkt framboðslista flokksins fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í vor. ,,Framboðslistinn er skipaður hópi öflugs fólks með fjölbreytta
Niðurstöur í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði sem fram fór 3. – 5. mars eru eftirfarandi Í 1. sæti með 784
Sjálfstæðisflokkurinn hefur á líðandi kjörtímabili unnið að því að efla þjónustu við alla aldurshópa. Eitt af verkefnum Sjálfstæðisflokksins var að byggja upp miðstöð öldrunarþjónustu á Sólvangi. Í dag var opnuð ný eining með 11 hjúkrunarrýmum í eldra húsi byggingarinnar og eru nú 71 hjúkrunarrými á Sólvangi ásamt aðstöðu fyrir 14 einstaklinga í dagdvöl. Sóltún öldrunarþjónusta ehf rekur Sólvang með samning við Sjúkratryggingar Íslands.
14 manns taka þátt í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar, en prófkjörið fer fram 3. – 5. mars næstkomandi. Framboðsfrestur rann út 15. janúar sl. og hafa öll framboðin verið úrskurðuð gild.
Frambjóðendur eru hvattir til að kynna sér vel prófkjörsreglur flokksins sem og þau ákvæði sem finna má í skipulagsreglum Sjálfstæðisflokksins varðandi prófkjör og framboðsmál.
Ég vil fara á þing! Eftir góða umhugsun, áskoranir og stuðning úr ýmsum áttum hef ég ákveðið að gefa kost