Greinar

Heilsuefling fyrir ömmu og afa

Mikilvægi forvarna verður aldrei ofmetið. Eftir því sem aldurinn færist yfir því mikilvægara er að einstaklingar hugi að lífsstíl og forvörnum til að bæta heilsu og þar með lífsgæði. Það er hverju samfélagi dýrmætt að hugsað sé vel um eldra fólkið og gefa því tækifæri til að stunda líkamsrækt hvers konar og tryggja aðgengi að […]

Greinar

Látum verkin og tölurnar tala

Það hefur verið mikill gangur i uppbyggingu íbúðahúsnæðis í Hafnarfirði undanfarin misseri og mánuði. Þessi uppbygging kemur í kjölfar tafa sem urðu á framkvæmdum á helstu nýbyggingarsvæðum Hafnarfjarðar, í Skarðshlíð og Hamranesi. Eins og margir vita voru helstu ástæður tafarinnar þær að framkvæmdaleyfi fyrir flutningi raflína, sem lágu yfir byggingarsvæðunum, var kært og fellt úr […]

Greinar

Nýtt hverfi rís í Áslandi 4

Mikil eftirspurn er eftir lóðum á höfuðborgarsvæðinu en til marks um það seldust allar lóðir í Hamranesinu, nýjasta hverfinu í Hafnarfirði, á mettíma. Nýjasta byggingarsvæðið sem bráðum kemur til úthlutunar í Hafnarfirði er Ásland 4, sem er í suðurhlíðum Ásfjallsins. Svæðið er framhald af hverfunum beggja megin við, það er Skarðshlíð og Áslandi 3. Margir […]

Greinar

Að eldast með reisn í Hafnarfirði

Það fjölgar árlega í þeim hópi sem við í skilgreinum í daglegu tali sem eldri borgara og það er vegna þess að við lifum lengur og stærri árgangar fara á eftirlaun. Opinber stefnumótun heilbrigðiskerfisins leggur áherslu á að styðja við sjálfstæða búsetu sem lengst og sem varaformaður Fjölskylduráðs hef ég á undanförnum árum tekið þátt […]

Greinar

Ósannindi um íbúðauppbyggingu í Hafnarfirði

Undanfarin misseri hefur Stefán Már Gunnlaugsson, varabæjarfulltrúi Samfylkingarinnar farið mikinn í skrifum um málefni Hafnarfjarðar, sérstaklega er varðar skipulag og uppbyggingu. Nú síðast skrifar varabæjarfulltrúinn um að bæjarstjóri Hafnarfjarðar sé á villigötum. Hér mun ég benda varabæjarfulltrúa og ráðsmanni í skipulags- og byggingarráði á nokkur atriði þar sem hann fer vísvitandi rangt með staðreyndir. Framkvæmdaleyfi rafmagnslína […]

Greinar

Ofanbyggðarvegur – Eina leiðin

Vegir liggja til allra átta, en mestöll umferð suður með sjó liggur um Kaplakrika í gegnum Hafnarfjörð. Umferðarmagn á Reykjanesbraut í gegnum Hafnarfjörð hefur aukist um rúmlega 50% frá árinu 2010 og telur nú um 50.000 bíla á sólarhring. Því er ekki úr vegi að spyrja: Hver er staða ofanbyggðarvegar á svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins eftir nýlega […]

Greinar

Framhaldsskólanemar kalla á hjálp

Framhaldsskólanemar hafa í gegnum heimsfaraldurinn sýnt ótrúlega þolinmæði og þurft að fórna flestu því sem við fengum að upplifa og njóta á sínum tíma. Framhaldsskólaárin eru þau ár sem móta einstaklinginn hvað mest og stuðla að þroska nemandans til að takast á við framtíðina. Undanfarið og í raun allt frá því heimsfaraldurinn tók yfir líf […]

Greinar

Hjartanlega velkomin í Hafnarfjörð

Við bjóðum ykkur hjartanlega velkomin að njóta með okkur í aðdraganda jólanna í Hafnarfirði. Jólin snúast um samveru með fólkinu okkar og við bjóðum ykkur velkomin til okkar í Hafnarfjörð til að njóta og upplifa jólandann saman. Hérna í jólabænum Hafnarfirði erum við með hið margfræga Jólaþorp á Thorsplaninu með söluhúsum þar sem hægt er […]

Greinar

Höfum við gengið til góðs götuna fram eftir veg?

Nú þegar rétt þrjú ár eru liðin af kjörtímabilinu er vel við hæfi að líta yfir farinn veg, sjá hvað áorkast hefur í skipulagsmálum og um leið að horfa fram veginn til næstu verkefna og nýrra svæða. Vel hefur gengið að úthluta lóðum í Hafnarfirði á yfirstandandi ári og liðnum árum. Raunar hefur þeim langflestum […]

Greinar

Frelsi til uppbyggingar

Eftir erfiða tíma í skugga covid sem einkennst hafa af óvissu á flestum sviðum mannlífs og menningar gefst nú loksins tækifæri til þess að horfa fram á veginn og marka stefnu í atvinnuþróun til framtíðar. Mikilvægt er að við byggjum á þeirri reynslu sem safnast hefur síðasta árið og nýtum hana til að fóta okkur […]