Greinar

Fæðingar­or­lof – barna­mál eða vinnu­markaðs­að­gerð?

Þar sem ég er áhugasöm um stöðu barnafjölskyldunnar í íslensku samfélagi hef ég fylgst vel með þróun nýja frumvarpsins um fæðingarorlof. Áhugi minn stafar ekki síst af því að ég hef eignast þrjú börn á síðastliðnum sex árum eða frá janúar 2015 til október 2019 og hef því talsverða reynslu af því að taka fæðingarorlof. […]

Greinar

Sala hlutar í HS Veitum styrkir Hafnarfjörð

Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti í gær, miðvikudag, sölu á rúmlega 15% eignarhlut bæjarins í HS Veitum fyrir 3,5 milljarða króna. Andvirði hlutarins styrkir bæjarsjóð Hafnarfjarðar verulega til að mæta því tekjutapi og þeim efnahagslegu þrengingum sem framundan eru vegna Covid-19-faraldursins. Mjög var vandað til sölunnar og er niðurstaða hennar fagnaðarefni fyrir Hafnfirðinga. Gott verð fékkst fyrir […]

Greinar

Hreinsunarátak á iðnaðarsvæðum

Umgengni á iðnaðar- og athafnasvæðum í Hafnarfirði er mjög misjöfn, víða eru fyrirtæki sem eru til fyrirmyndar í umhirðu lóða þar sem umhverfið er sett í forgang. Þrátt fyrir hvatningu frá Hafnarfjarðarbæ og í sumum tilfellum frá íbúum um tiltekt og betri umgengni eru  enn fyrirtæki sem ekki hafa séð ástæðu til að gæta góðrar […]

Greinar

Framtíðaruppbygging á Hraunum

Síðustu ár hefur verið unnið að skipulagi iðnaðarsvæðisins Hraun vestur, svæði sem afmarkast af Reykjavíkurvegi, Fjarðarhrauni og Flatarhrauni. Markmið skipulagsvinnunnar er að skapa skilyrði fyrir uppbyggingu íbúða og fjölbreyttrar þjónustu á svæðinu.  Deiliskipulagstillaga sem nær til lóða við Reykjavíkurveg 60 og 62 og Hjallahrauns 2, 4 og 4a sem gerir ráð fyrir uppbyggingu á 490 […]

Greinar

Um notendastýrða persónulega aðstoð í Hafnarfirði

Hafnarfjarðarbær hefur frá því að tilraunaverkefni um samninga um notendastýrða persónulega aðstoð (NPA) hófst árið 2012 verið leiðandi í því að þróa þetta þjónustuform í samstarfi við hagsmunaaðila og Félags- og barnamálaráðneytið sem fer með yfirstjórn málaflokksins. Rétt til NPA þjónustuformsins eiga notendur sem uppfylla viðmið 1. gr. laga nr. 38/2019 um þjónustu við fatlað […]

Greinar

Samvinna skiptir máli

Ekkert verður eins og áður, á einni nóttu breyttist líf okkar allra til frambúðar. Enginn vissi hve lengi ástandið yrði og enginn hafði reynslu af sambærilegu verkefni. Verkefnið sem kennarar og annað starfsfólk á mennta- og lýðheilsusviði Hafnarfjarðar fengu í hendurnar var stórt og flókið úrlausnar en með fagmennsku og æðruleysi tókst skólasamfélaginu að takast […]

Greinar

Heimsækjum Hafnarfjörð

Núna þegar mælt er með því að við ferðumst innanlands og njótum fallega landsins okkar í sumar þá er tilvalið að við kynnumst Hafnarfirði ennþá betur. Við sem Hafnfirðingar þurfum ekki að sækja vatnið yfir lækinn. Hér er nóg að gera fyrir alla – unga sem aldna bæði úti og inni. Það er hægt að […]

Greinar

Hringlandi í Samfylkingunni

Það er ekkert nýtt að fulltrúi Samfylkingarinnar í skipulags- og byggingarráði virðist koma af fjöllum og kannist ekkert við eigin samþykktir þegar að skipulagsmálum kemur. Hvað varðar þetta tiltekna mál þá var þann 24. mars lögð fram fyrirspurn í skipulags- og byggingarráði um breytingu á deiliskipulagi Hrauntungu 5 á þann veg sem hefur verið til umfjöllunar […]

Greinar

Möguleg sala á eignarhluta Hafnarfjarðar í HS Veitum

Vegna þeirrar umræðu sem átt hefur sér stað, í kjölfar þess að meirihluti bæjarráðs Hafnarfjarðar samþykkti í liðinni viku að leita tilboða í liðlega 15% hlut sveitarfélagsins í HS Veitum, er rétt að koma eftirfarandi á framfæri. Verið er að kanna virði eignarhluta bæjarins í HS Veitum og hvort hagstætt sé að selja hann til […]

Greinar

NPA þjónustuform fyrir fólk með fötlun í Hafnarfirði

NPA er Notendastýrð persónuleg aðstoð fyrir fólk með fötlun. Úrræðið hefur verið í boði í Hafnarfirði frá árinu 2012 þegar tilraunatímabil NPA hófst og á síðasta ári voru um 20 samningar í gildi við fólk með fötlun sem kallast notendur í þessu þjónustuformi.  Hver og einn samningur er í samræmi við þjónustuþörf notanda og á […]