Greinar

Hamraneslínur – Reykjanesbraut – Veggjöld

Það var mikið fagnaðarefni fyrir okkur Hafnfirðinga og ekki síst íbúa á Völlum þegar undirritað var samkomulag sumarið 2015 um niðurrif Hamraneslínu og færslu Ísallínu. Forsenda þessara framkvæmda er ný lína, Lyklafellslína sem á að leggja í gegnum fjögur sveitarfélög sem öll gáfu út framkvæmdaleyfi. Hrauna­vin­ir og Nátt­úru­vernd­ar­sam­tök Suðvest­ur­lands kærðu veit­ingu fram­kvæmda­leyf­is­ins sem úrskurðanefnd umhverfis- […]

Greinar

Hafnarfjarðarbær hefur óskað eftir fleiri dagdvalarrýmum fyrir heilabilaða

Eitt af mikilvægustu verkefnum fjölskylduráðs Hafnarfjarðar er að greina þörf fyrir þjónustu og vinna að því að skilgreina og efla nærþjónustu við bæjarbúa á ólíkum aldursskeiðum. Mikil fjölmiðlaumræða hefur verið um skort á dagdvalarrýmum fyrir fólk með heilabilun og þar hefur komið fram bæði frá sjúklingum, aðstandendum og fagfólki hversu brýn þörf er fyrir aukinni […]

Greinar

Um byggingu knatthúss FH

Vegna misvísandi umræðu og deilna í tengslum við fyrirhugaða byggingu knatthúss í Kaplakrika vil ég koma á framfæri helstu staðreyndum málsins. Bæjarstjórn Hafnarfjarðar ákvað í fyrra að byggt yrði knatthús hjá FH og voru 200 milljónir króna settar á fjárhagsáætlun til verksins fyrir árið 2018. Áætlað var að kostnaðurinn við húsið yrði alls 720 milljónir […]

Greinar

Kjósum reynslu, farsæld og framfarir í Hafnarfirði

Framtíð Hafnarfjarðar er björt. Undanfarin ár hefur mikill viðsnúningur átt sér stað í rekstri sveitarfélagsins og góður grunnur verið lagður fyrir áframhaldandi uppbyggingu á ýmsum sviðum. Við sjálfstæðismenn höfum sýnt það á kjörtímabilinu að við erum traustsins verð. Við höfum staðið við það sem við boðuðum fyrir síðustu kosningar. Þar ber hæst að hafa tekið […]