Fréttir Prófkjör

Rósa Guðbjartsdóttir er oddviti Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði

Niðurstöur í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði sem fram fór 3. – 5. mars eru eftirfarandi Í 1. sæti með 784 atkvæði í 1. sæti er Rósa Guðbjartsdóttir Í 2. sæti með 384 atkvæði í 1.-2. sæti er Orri Björnsson Í 3. sæti með 404 atkvæði í 1.-3. sæti er Kristinn Andersen Í 4. sæti með […]

Prófkjör

Orri Björnsson

Facebook orri@algalif.com Orri Björnsson Forstjóri, bæjarfulltrúi Býður sig fram í 2. sæti Undanfarin ár hef ég notið þeirra forréttinda að leiða farsæla uppbyggingu líftæknifyrirtækisins Algalífs sem hefur hlotið fjölda innlendra og alþjóðlegra verðlauna og viðurkenninga fyrir góðan árangur og vöxt sem umhverfisvænt nýsköpunar- og líftæknifyrirtæki. Sem forstjóri hef ég haft tækifæri til að láta áherslur […]

Prófkjör

Lovísa Björg Traustadóttir

Facebook síða Lovísu Facebook síða framboðsins lovisatrausta@gmail.com Lovísa Björg Traustadóttir Framkvæmdastjóri, varabæjarfulltrúiBýður sig fram í 3. sæti Kæri sjálfstæðismaður,  Ég býð mig fram í 3. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði.  Ég hef verið varabæjarfulltrúi á þessu kjörtímabili og setið sem aðalmaður í skipulags- og byggingaráði.  Einnig hef ég setið í nokkrum starfshópum á vegum […]

Prófkjör

Þórður Heimir Sveinsson

thordur@logbrimar.is Þórður Heimir Sveinsson LögmaðurBýður sig fram í 3. – 4. sæti Þórður Heimir Sveinsson heiti ég og hef ákveðið að gefa kost á mér í 3-4 sæti á framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði, fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Til margra ára hef ég verið sjálfstætt starfandi lögmaður á minni eigin lögmannsstofu ásamt því að hafa verið eigandi […]

Prófkjör

Rósa Guðbjartsdóttir

Facebook síða Rósu Facebook síða framboðsins Instagram Twitter rosa@hafnarfjordur.is Rósa Guðbjartsdóttir Bæjarstjóri Býður sig fram í 1. sæti Ég óska eftir áframhaldandi stuðningi Sjálfstæðismanna til að leiða lista flokksins í komandi bæjarstjórnarkosningum. Undanfarin átta ár hef ég verið oddviti flokksins í Hafnarfirði og komst Sjálfstæðisflokkurinn í meirihluta í bæjarstjórn árið 2014 eftir langt hlé. Ég tók […]

Prófkjör

Kristinn Andersen

Facebook kristinn.andersen@gmail.com Kristinn Andersen Verkfræðingur, forseti bæjarstjórnarBýður sig fram í 2. sæti Ég gef kost á mér að skipa áfram 2. sæti framboðslista Sjálfstæðisflokksins fyrir komandi bæjarstjórnarkosningar og tryggja þannig áfram öfluga og samhenta forystu okkar sjálfstæðismanna í bæjarstjórn Hafnarfjarðar næstu fjögur árin.  Við síðustu bæjarstjórnarkosningar skipaði ég 2. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins og er […]

Prófkjör

Helga Ingólfsdóttir

Facebook Ferilskrá helgai@hafnarfjordur.is Helga Ingólfsdóttir Viðurkenndur bókari, bæjarfulltrúi Býður sig fram í 2. – 3. sæti Kæri Hafnfirðingur!  Ég býð mig fram í 2.-3. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði og ég óska eftir þínum stuðningi til þess að vinna áfram að betri bæ okkur öllum til heilla.  Í störfum mínum sem bæjarfulltrúi hef ég […]

Prófkjör

Helga Björg Loftsdóttir

Ferilskrá helgab94@gmail.com Helga Björg Loftsdóttir Viðskipta- og sjávarútvegsfræðingurBýður sig fram í 6. sæti Ég heiti Helga Björg Loftsdóttir og er 27 ára gömul. Ég stunda meistaranám í fjarmálum fyrirtækja í Queen Mary University of London. Áður starfaði ég sem sérfræðingur umhverfismála hjá Hampiðjunni.  Ég er fædd 2. desember árið 1994 og er uppalin í Áslandinu […]

Prófkjör

Guðbjörg Oddný Jónasdóttir

Heimasíða Facebook Instagram Twitter guggao@gmail.com Ferilskrá Guðbjörg Oddný Jónasdóttir Varabæjarfulltrúi og varaþingmaðurBýður sig fram í 3. sæti Ég heiti Guðbjörg Oddný Jónasdóttir og er bæði varabæjarfulltrúi og varaþingmaður ásamt því að starfa sem samskiptastjóri og aðstoðarmaður framkvæmdastjóra hjá Benchmark Genetics. Ég sækist eftir 3. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði fyrir kosningarnar í maí. Ég […]

Prófkjör

Bjarni Lúðvíksson

Facebook Instagram Heimasíða bjarni@bgl.is Bjarni Lúðvíksson FramkvæmdastjóriBýður sig fram í 3. -4. sæti Ég gef kost á mér í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði.  Ég er 27 ára og bý með unnustu minni, syni og hundi á Völlunum í Hafnarfirði. Ég er sannur Hafnfirðingur og ber sterkar og hlýjar tilfinningar til bæjarins.  Ég hef alla tíð […]