Viðburðir

🐣💛PÁSKAEGGJALEIT laugardaginn 9. apríl kl. 11.💛🐣

Páskaeggjaleit fyrir alla HafnfirðingaMæting á Norðurbakkann, vöfflur, heitt kakó, föndur fyrir krakkana.Það verður síðan gengið saman í Hellisgerði þar sem leitað verður af páskaeggjum.Stór og lítil páskaegg í verðlaun fyrir krakkana!Allir velkomnir

Viðburðir

Hafðu áhrif á Hafnarfjörð!

Komdu og taktu þátt í að móta framtíðarstefnu fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. 23. mars kl. 20:00-21:30Fjölskylda og húsnæðiLeikskóli og grunnskóliUmhverfi og lýðheilsaSkipulag og samgöngur 24. mars kl. 20:00-21:30Íþróttir, forvarnir og tómstundirEldri borgarar og velferðFjármál, stafræn þróun og þjónustaAtvinna, nýsköpun og ferðamál Fundirnir verða í sal okkar að Norðurbakka 1a.Allir velkomnir!Sjálfstæðisflokkurinn í Hafnarfirði

Viðburðir

Aðalfundir Sjálfstæðisfélaganna í Hafnarfirði

Aðalfundir Sjálfstæðisfélaganna í Hafnarfirði 2022 verða haldnir sem hér segir í félagsheimili Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði, Norðurbakka 1a. Allir velkomnir. Þeir sem hafa áhuga á að bjóða kost á sér í stjórnir félaganna er bent á að senda tölvupóst á hafnarfjordur@xd.is með upplýsingum um viðkomandi og fyrir hvaða félag viðkomandi býður sig til stjórnarsetu. Póstinum verður […]

Viðburðir

Prófkjör 2022

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna kosninga til sveitarstjórna sem fram fara 14. maí 2022 er hafin og fer eingöngu fram í Holtagörðum í Reykjavík á 2. hæð. Opnunartími: 19. apríl – 1. maí, kl. 10.00 – 20.00 2. maí – 13. maí, kl. 10.00 – 22.00

Viðburðir

Laugardagskaffi 26. febrúar

Laugardaginn 26. febrúar kl. 11-13 verður laugardagskaffi í félagsheimili Sjálfstæðismanna í Hafnarfirði, Norðurbakka 1a. Heitt á könnunni og allir velkomnir.  Frambjóðendur í prófkjöri verða á staðnum að ræða við gesti og gangandi.

Viðburðir

Utankjörfunda atkvæðagreiðsla hafin!

Utan kjörfundar atkvæðagreiðsla er hafin í Valhöll. Háaleitisbraut 1, 105 Reykjavík. Hægt er að kjósa alla virka daga kl. 10-16. Kosningarétt hafa: Þeir sem eru 15 ára eða eldri Hafa lögheimili í Hafnarfirði Eru skráðir í Sjálfstæðisflokkinn Hægt er að skrá sig í Sjálfstæðisflokkinn á www.xd.is Athugið að þeir sem eru undir 18 ára þurfa að […]

Viðburðir

Framboðsfundur 23. febrúar

Miðvikudaginn 23. febrúar kl. 20-22 verður haldinn framboðsfundur í Betri stofunni, 7. hæð í Norðurturni Fjarðar, Fjarðargötu 13-15, vegna prófkjörs Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði, sem haldið verður þann 3. – 5. mars næstkomandi.  Fundinum verður streymt á facebook síðu Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði. Frambjóðendur halda framboðsræðu sína og svara spurningum kjósenda. Hægt er að senda spurningar á […]

Viðburðir

Laugardagskaffi 19. febrúar

Laugardaginn 19. febrúar kl. 11-13 verður laugardagskaffi í félagsheimili Sjálfstæðismanna í Hafnarfirði, Norðurbakka 1a. Heitt á könnunni og allir velkomnir.  Frambjóðendur í prófkjöri verða á staðnum að ræða við gesti og gangandi.

Viðburðir

Opið kvennakvöld Vorboða

Langar þig að spjalla við hressar Sjálfstæðiskonur um daginn, veginn og kannski aðeins um pólitík? Langar þig að komast inn í stjórnmálaumræðuna eða félagsstarf flokksins? Langar þig að spjalla við konur sem hafa það að markmiði að fjölga konum í áhrifastöðum innan flokksins? Langar þig kannski bara í góðan kaffibolla? Velkomin á fyrsta opna kvennakvöld […]