Fram

Félagið heitir Sjálfstæðisfélagið Fram. Markmið þess er að vinna að stefnu Sjálfstæðisflokksins bæði á sviði þjóðmála og bæjarmála.  Allt sjálfstæðisfólk búsett í Hafnarfirði getur verið í félaginu.
Formaður: Andri Dan Róbertsson
Varaformaður: Kristján Jónas Svavarsson
Gjaldkeri: Guðmundur Jónsson
Arnar Gíslason
Guðvarður Ólafsson
Hilmar Ingimundarson
Lára Árnadóttir
Skarphéðinn Orri Björnsson
Svava Björnsdóttir
Svavar Halldórsson
Þorgeir Hafsteinn Jónsson
 Nánari upplýsingar um starfsemi Fram veitir Andri Dan Róbertsson