Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélaganna í Hafnarfirði hefur samþykkt framboðslista flokksins fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í vor.
,,Framboðslistinn er skipaður hópi öflugs fólks með fjölbreytta reynslu. Við sjálfstæðismenn hlökkum til að leggja verk okkar undir dóm kjósenda í vor og ætlum okkur að halda áfram að efla og styrkja bæjarfélagið,“ segir Rósa Guðbjartsdóttir oddviti sjálfstæðismanna og bæjarstjóri í Hafnarfirði.
Listann skipa
- Rósa Guðbjartsdóttir, bæjarstjóri
- Orri Björnsson, forstjóri, varabæjarfulltrúi
- Kristinn Andersen, verkfræðingur, forseti bæjarstjórnar
- Kristín Thoroddsen, bæjarfulltrúi, varaþingmaður
- Guðbjörg Oddný Jónasdóttir, varabæjarfulltrúi, varaþingmaður
- Helga Ingólfsdóttir, viðurkenndur bókari, bæjarfulltrúi
- Lovísa Björg Traustadóttir, framkvæmdarstjóri, varabæjarfulltri
- Helga Björg Loftsdóttir, viðskipta og sjávarútvegsfræðingur
- Hilmar Ingimundarson. viðskiptafræðingur
- Bjarni Lúðvíksson, framkvæmdarstjóri
- Þórður Heimir Sveinsson, lögmaður
- Díana Björk Olsen, ráðgjafi og verkefnastjóri
- Örn Geirsson, verkefnastjóri og sölumaður
- Kristjana Ósk Jónsdóttir, viðskiptafræðingur
- Thelma Þorbergsdóttir. félagsráðgjafi
- Júlíus Freyr Bjarnason, vélfræðingur
- Tita Valle, hjúkrunarfræðingur
- Þorvaldur Svavarsson, skipstjóri
- Viktor Pétur Finnsson, viðskiptafræðinemi
- Magnús Ægir Magnússon, rekstrarhagfræðingur og varabæjarfulltrúi
- Halla Sigrún Mathiesen, sérfræðingur í fyrirtækjaráðgjöf
- Ólafur Ingi Tómasson, bæjarfulltrúi