Framboðslisti Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði fyrir sveitarstjórnarkosningar 14. maí 2022

Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélaganna í Hafnarfirði hefur samþykkt framboðslista flokksins fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í vor.

,,Framboðslistinn er skipaður hópi öflugs fólks með fjölbreytta reynslu. Við sjálfstæðismenn hlökkum til að leggja verk okkar undir dóm kjósenda í vor og ætlum okkur að halda áfram að efla og styrkja bæjarfélagið,“ segir Rósa Guðbjartsdóttir oddviti sjálfstæðismanna og bæjarstjóri í Hafnarfirði.

Listann skipa

  1. Rósa Guðbjartsdóttir, bæjarstjóri                     
  2. Orri Björnsson, forstjóri, varabæjarfulltrúi
  3. Kristinn Andersen, verkfræðingur, forseti bæjarstjórnar                             
  4. Kristín Thoroddsen, bæjarfulltrúi, varaþingmaður
  5. Guðbjörg Oddný Jónasdóttir, varabæjarfulltrúi, varaþingmaður
  6. Helga Ingólfsdóttir, viðurkenndur bókari, bæjarfulltrúi
  7. Lovísa Björg Traustadóttir, framkvæmdarstjóri, varabæjarfulltri                         
  8. Helga Björg Loftsdóttir, viðskipta og sjávarútvegsfræðingur
  9. Hilmar Ingimundarson. viðskiptafræðingur         
  10. Bjarni Lúðvíksson, framkvæmdarstjóri        
  11. Þórður Heimir Sveinsson, lögmaður                       
  12. Díana Björk Olsen, ráðgjafi og  verkefnastjóri
  13. Örn Geirsson, verkefnastjóri og sölumaður
  14. Kristjana Ósk Jónsdóttir, viðskiptafræðingur         
  15. Thelma Þorbergsdóttir. félagsráðgjafi                 
  16. Júlíus Freyr Bjarnason, vélfræðingur                  
  17. Tita Valle, hjúkrunarfræðingur        
  18. Þorvaldur Svavarsson, skipstjóri                        
  19. Viktor Pétur Finnsson, viðskiptafræðinemi        
  20. Magnús Ægir Magnússon, rekstrarhagfræðingur og varabæjarfulltrúi                        
  21. Halla Sigrún Mathiesen, sérfræðingur í fyrirtækjaráðgjöf           
  22. Ólafur Ingi Tómasson, bæjarfulltrúi                  

Scroll to Top