

Related Articles
Látum verkin og tölurnar tala
Það hefur verið mikill gangur i uppbyggingu íbúðahúsnæðis í Hafnarfirði undanfarin misseri og mánuði. Þessi uppbygging kemur í kjölfar tafa sem urðu á framkvæmdum á helstu nýbyggingarsvæðum Hafnarfjarðar, í Skarðshlíð og Hamranesi. Eins og margir vita voru helstu ástæður tafarinnar þær að framkvæmdaleyfi fyrir flutningi raflína, sem lágu yfir byggingarsvæðunum, var kært og fellt úr […]
Hafnarfjarðarhöfn, tækifæri framtíðarinnar
Hafnarfjarðarhöfn er samofin sögu okkar Hafnfirðinga og er og mun verða mikilvæg um ókomna tíð. Hafnarfjörður hefur á undanförnum árum blómstrað, færst hefur meira líf í miðbæinn, veitingahúsum fjölgað og lista og menningarlíf hefur eflst til muna. Höfnin hér í Hafnarfirði er ákveðið aðdráttarafl, vegna sögu sinnar, atvinnuþátta og þeim sjarma sem yfir henni hvílir […]
Hilmar Ingimundarson
Heimasíða himmi78@me.com Hilmar Ingimundarson Viðskiptafræðingur Býður sig fram í 4. sæti Ég sækist eftir því að taka sæti á framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði og fá þannig tækifæri til þess að leggja mitt af mörkum við að vinna bæjarfélagi okkar gagn á komandi kjörtímabili. Barnsskónum sleit ég í Garðabænum, en síðastliðin 17 ár hef ég búið […]