Viðburðir

Laugardagskaffi 26. febrúar

Laugardaginn 26. febrúar kl. 11-13 verður laugardagskaffi í félagsheimili Sjálfstæðismanna í Hafnarfirði, Norðurbakka 1a. Heitt á könnunni og allir velkomnir. 

Frambjóðendur í prófkjöri verða á staðnum að ræða við gesti og gangandi.