Fréttir Prófkjör

Rósa Guðbjartsdóttir er oddviti Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði

Niðurstöur í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði sem fram fór 3. – 5. mars eru eftirfarandi

Í 1. sæti með 784 atkvæði í 1. sæti er Rósa Guðbjartsdóttir

Í 2. sæti með 384 atkvæði í 1.-2. sæti er Orri Björnsson

Í 3. sæti með 404 atkvæði í 1.-3. sæti er Kristinn Andersen

Í 4. sæti með 409 atkvæði í 1.-4. sæti er Kristín Thoroddsen

Í 5. sæti með 482 atkvæði í 1.-5. sæti er Guðbjörg Oddný Jónasdóttir

Í 6. sæti með 548 atkvæði í 1.-6. sæti er Helga Ingólfsdóttir

Alls kusu 1154, auðir og gildir voru 40