bæjarmálin

Greinar

Trausta forystu í Hafnarfirði

Hafnarfjörður hefur eftirsóknarverða stöðu á höfuðborgarsvæðinu, þar sem við fjörðinn okkar fer saman blómlegt mannlíf, öflug atvinnustarfsemi, menning og einstakur

Greinar

Hjólum í verkin

Hjólreiðar eru umhverfisvænn samgöngumáti en jafnframt skemmtilegur og hressandi og er ánægjulegt að fylgjast með því hvað þær hafa sótt

Greinar

Möguleg lausn á mönnunarvanda leikskóla

Leik­skólinn er ekki að­eins mikil­vægur þegar kemur að menntun og þroska barna okkar heldur er hann einnig undir­staða at­vinnu­lífsins. Við höfum sannar­lega lært það á undan­förnum árum hversu mikil­vægur hann er og starfs­fólk leik­skóla flokkað sem fram­línu­starfs­fólk. Mann­ekla vegna veikinda, sótt­kvíar og á­lags leggst þungt á þá sem standa vaktina hverju sinni og loka hefur þurft deildum um allt land. Ekki að­eins hefur Co­vid sett mark sitt á mönnunar­vanda leik­skóla heldur hafa reglu­gerða­breytingar líkt og eitt leyfis­bréf, þar sem leik­skóla­kennurum er heimilt að nýta leyfis­bréf sitt í grunn- og fram­halds­skólum, gert það að verkum að leik­skólinn keppir við grunn­skóla­stigið um hæfa kennara. Þá hefur lengd há­skóla­náms úr þremur árum í fimm haft sitt að segja, braut­skráningum úr leik­skóla­kennara­námi hefur fækkað á sama tíma og börnum hefur fjölgað. Í ofan­á­lag hefur stytting vinnu­vikunnar og breyting á undir­búnings­tímum kallað á fleiri starfs­menn sem ein­fald­lega liggja ekki á lausu.

Scroll to Top