Greinar

Líf og fjör í firðinum

Hafnarfjörður er gamall bær með lifandi og skemmtilegan bæjarbrag sem endurspeglar það góða fólk sem bæinn byggir. Hafnarfjörður er þekktur fyrir öflugt menningarlíf og er það ekki síst íbúum bæjarins að þakka. Menning og viðburðir í HafnarfirðiSem formaður menningar- og ferðamálanefndar undanfarin fjögur ár hef ég lagt áherslu á það að efla menningu bæjarins, hvetja listamenn […]

Greinar

Leikskóli sem virkar fyrir alla

Mikilvægt er að allir sem koma að starfi leikskólanna vinni saman að góðu leikskólastarfi. Þá þarf þörfum allra að vera sem best sinnt; starfsfólks, foreldra og barna. Markmið okkar í fræðsluráði Hafnarfjarðar hefur verið að vinna að lausnum til að ná því. En hvernig? Starfsfólk Starfsfólk – hefur þörf fyrir hærri laun, betri starfsaðstæður og […]

Greinar

Heilsuefling fyrir ömmu og afa

Mikilvægi forvarna verður aldrei ofmetið. Eftir því sem aldurinn færist yfir því mikilvægara er að einstaklingar hugi að lífsstíl og forvörnum til að bæta heilsu og þar með lífsgæði. Það er hverju samfélagi dýrmætt að hugsað sé vel um eldra fólkið og gefa því tækifæri til að stunda líkamsrækt hvers konar og tryggja aðgengi að […]

Greinar

Hjartanlega velkomin í Hafnarfjörð

Við bjóðum ykkur hjartanlega velkomin að njóta með okkur í aðdraganda jólanna í Hafnarfirði. Jólin snúast um samveru með fólkinu okkar og við bjóðum ykkur velkomin til okkar í Hafnarfjörð til að njóta og upplifa jólandann saman. Hérna í jólabænum Hafnarfirði erum við með hið margfræga Jólaþorp á Thorsplaninu með söluhúsum þar sem hægt er […]

Greinar

Frelsi til uppbyggingar

Eftir erfiða tíma í skugga covid sem einkennst hafa af óvissu á flestum sviðum mannlífs og menningar gefst nú loksins tækifæri til þess að horfa fram á veginn og marka stefnu í atvinnuþróun til framtíðar. Mikilvægt er að við byggjum á þeirri reynslu sem safnast hefur síðasta árið og nýtum hana til að fóta okkur […]

Fréttir

Guðbjörg Oddný Jónasdóttir tilkynnir framboð til Alþingis

Ég vil fara á þing! Eftir góða umhugsun, áskoranir og stuðning úr ýmsum áttum hef ég ákveðið að gefa kost á mér þegar valið verður á lista Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi fyrir komandi þingkosningar. Ég sækist eftir öruggu þingsæti. Minn metnaður og mínar hugsjónir standa til þess að gera Ísland betra. Frá því ég man eftir […]

Greinar

Fæðingar­or­lof – barna­mál eða vinnu­markaðs­að­gerð?

Þar sem ég er áhugasöm um stöðu barnafjölskyldunnar í íslensku samfélagi hef ég fylgst vel með þróun nýja frumvarpsins um fæðingarorlof. Áhugi minn stafar ekki síst af því að ég hef eignast þrjú börn á síðastliðnum sex árum eða frá janúar 2015 til október 2019 og hef því talsverða reynslu af því að taka fæðingarorlof. […]

Greinar

Heimsækjum Hafnarfjörð

Núna þegar mælt er með því að við ferðumst innanlands og njótum fallega landsins okkar í sumar þá er tilvalið að við kynnumst Hafnarfirði ennþá betur. Við sem Hafnfirðingar þurfum ekki að sækja vatnið yfir lækinn. Hér er nóg að gera fyrir alla – unga sem aldna bæði úti og inni. Það er hægt að […]

Greinar

Hátt þjónustustig og áfram lægsta gjaldskráin í Hafnarfirði

Í vinnu við fjárhagsáætlun vegna ársins 2020 var ákveðið að gera tillögu að breytingum á nokkrum liðum í gjaldskrá fjölskyldu­ráðs. Gjaldskráin er í ellefu liðum og nær breytingin til þriggja liða. Aðrir liðir gjaldskrár eru óbreyttir. Hér fyrir neðan eru þær breytingar sem fyrir ligg­ur tillaga um að gera: – Frá 1. janúar 2020 kostar […]

Greinar

Hafnarfjarðarbær hefur óskað eftir fleiri dagdvalarrýmum fyrir heilabilaða

Eitt af mikilvægustu verkefnum fjölskylduráðs Hafnarfjarðar er að greina þörf fyrir þjónustu og vinna að því að skilgreina og efla nærþjónustu við bæjarbúa á ólíkum aldursskeiðum. Mikil fjölmiðlaumræða hefur verið um skort á dagdvalarrýmum fyrir fólk með heilabilun og þar hefur komið fram bæði frá sjúklingum, aðstandendum og fagfólki hversu brýn þörf er fyrir aukinni […]