Greinar

Trausta forystu í Hafnarfirði

Hafnarfjörður hefur eftirsóknarverða stöðu á höfuðborgarsvæðinu, þar sem við fjörðinn okkar fer saman blómlegt mannlíf, öflug atvinnustarfsemi, menning og einstakur bæjarbragur. Þessum gæðum er mikilvægt að hlúa að áfram og efla. Undanfarin ár hefur Sjálfstæðisflokkurinn farið með forystu í bæjarstjórn. Sem forseti bæjarstjórnar og varaformaður bæjarráðs hef ég fylgt eftir stefnumálum okkar og greitt götu […]