Fjölskyldan í forgang

 

Við ætlum að: 

  • Tryggja börnum dagvistun frá 12 mánaða aldri með fjölbreyttum leiðum
  • Halda áfram að lækka álögur og gjöld á íbúa og fyrirtæki
  • Vinna áfram að lækkun skulda
  • Samræma systkinaafslátt á skólamáltíðir milli skólastiga
  • Stækka Tónlistarskólann til að fleiri nemendur komist að
  • Tryggja fjölbreytni og valfrelsi í leik- og grunnskólum
  • Byggja upp tækni- og nýsköpunarsetur fyrir leik- og grunnskólanemendur
  • Efla úti- og náttúrukennslu
  • Fjölga sálfræðingum og öðrum sérfræðingum í grunnskólum Hafnarfjarðar
  • Frístundastyrkir teknir upp við 5 ára aldur
  • Styðja áfram við Brúna, nýtt verklag við snemmtæka þjónustu í leik- og grunnskólum
  • Endurskipuleggja leikskólastarfið
Scroll to Top