Við ætlum að:
- Nýta útisvæði með fjölbreyttari hætti og fyrir mismunandi afþreyingu
- Koma upp útivistar- og almenningssvæði á Völlum
- Bæta lýsingu á útivistarsvæðum s.s. Víðistaðatúni
- Efla og bæta göngustíga og aðstöðu í upplandinu, t.d. við Hvaleyrarvatn
- Vinna að Hjólreiðaáætlun Hafnarfjarðar
- Efla kerfi göngu- og hjólreiðastíga
- Skipuleggja fleiri stóra leikvelli fyrir alla fjölskylduna
- Fjölga litlum leikvöllum í hverfum bæjarins
- Styðja við uppsetningu hleðslustöðva fyrir bíla
- Vinna að aukinni afþreyingu í miðbænum, einkum fyrir unga fólkið
- Fjölga grenndargámum og styðja við hringrásarhagkerfið
- Leggja áherslu á að góðar oga öruggar samgöngur