Fulltrúaráðið

Fulltrúaráð Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði

Hlutverk fulltrúaráðsins er að vera tengiliður milli sjálfstæðisfélaganna og hafa með höndum yfirstjórn sameiginlegra mála þeirra eins og fram kemur í lögum fulltrúaráðsins og skipulagsreglum Sjálfstæðisflokksins. Einnig að ræða og taka ákvarðanir um hin ýmsu mál sem eru á dagskrá á hverjum tíma og flokkurinn lætur til sín taka.

Stjórn fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Hafnarfirði starfsárið 2023-2024:

Formaður: Kristjana Ósk Jónsdóttir

1. varaformaður: Sigurgeir Jónasson
2. varaformaður: Viktor Pétur Finnsson
Ritari: Eva Björk Harðardóttir

Formaður blaðstjórnar Hamars: Hilmar Ingimundarson
Formaður fjárhagsnefndar: Díana Björk Olsen
Formaður hússtjórnar: Tinna Hallbergsdóttir
Formaður skipulagsnefndar: Guðbjörg Oddný Jónasdóttir

Meðstjórnandi: S. Lára Árnadóttir

Meðstjórnandi: Baldvin Arnar Samúelsson
Formaður Sjálfstæðisfélagsins Fram: Bjarni Lúðvíksson
Formaður sjálfstæðiskvennafélagsins Vorboða: Elsa Dóra Grétarsdóttir
Formaður Stefnis, félags ungra sjálfstæðismanna: Helga Björg Loftsdóttir

Nánari upplýsingar um starfsemi Fulltrúaráðs veitir Kristjana Ósk Jónsdóttir

Scroll to Top