Frambjóðendur í prófkjöri 7. febrúar

Framboðsfrestur í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði rann út 4. janúar.

15 framboð bárust í prófkjörinu sem fer fram laugardaginn 7. febrúar 2026.

Utankjörfundar atkvæðagreiðsla fer fram í Valhöll, Háaleitisbraut 1 í Reykjavík á virkum dögum milli kl. 10:00-16:00 til 6. febrúar.

Eftirfarandi gefa kost á sér (hægt er að smella á nafn hvers og eins til að sjá upplýsingar um frambjóðendur):

Hilmar Ingimundarson

Júlíus Freyr Bjarnason

Kristinn Andersen

Kristín María Thoroddsen

Kristjana Ósk Jónsdóttir

Orri Björnsson

Unnur Elín Sigursteinsdóttir

Viktor Pétur Finnsson

Þórhallur Guðmundsson

Örn Geirsson

Birkir Snær Brynleifsson

Einar Páll Þ Mathiesen

Eva Björk Harðardóttir

Guðbjörg Oddný Jónasdóttir

Helga Björg Loftsdóttir

Leave a Comment

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Scroll to Top