

Related Articles
Heimsækjum Hafnarfjörð
Núna þegar mælt er með því að við ferðumst innanlands og njótum fallega landsins okkar í sumar þá er tilvalið að við kynnumst Hafnarfirði ennþá betur. Við sem Hafnfirðingar þurfum ekki að sækja vatnið yfir lækinn. Hér er nóg að gera fyrir alla – unga sem aldna bæði úti og inni. Það er hægt að […]
Orri Björnsson
Facebook orri@algalif.com Orri Björnsson Forstjóri, bæjarfulltrúi Býður sig fram í 2. sæti Undanfarin ár hef ég notið þeirra forréttinda að leiða farsæla uppbyggingu líftæknifyrirtækisins Algalífs sem hefur hlotið fjölda innlendra og alþjóðlegra verðlauna og viðurkenninga fyrir góðan árangur og vöxt sem umhverfisvænt nýsköpunar- og líftæknifyrirtæki. Sem forstjóri hef ég haft tækifæri til að láta áherslur […]
Skipulag og framkvæmdir
Hamranes, nýjasta byggingarsvæðið í Hafnarfirði kemur í framhaldi af uppbyggingu í Skarðshlíð. Gert er ráð fyrir að á vormánuðum verði búið að úthluta um 600 íbúðum í fjölbýli í Hamranesi og að uppbygging muni hefjast strax á þessu ári. Ásvallabraut sem liggur frá Skarðshlíð að Kaldárselsvegi er komin í útboð og munu framkvæmdir hefjast í […]