

Related Articles
Mótum menntastefnu Hafnarfjarðar saman
Menntun barna okkar er eitt það mikilvægasta sem hvert sveitarfélag sinnir á hverjum tíma. Mennta- og lýðheilsusvið Hafnarfjarðar leggur af stað með vinnu við stefnumörkum í menntamálum í Hafnarfirði þann 24. September. Lögð verður mikil áhersla á að vinnan sé unnin með starfsfólki og nemendum allra menntastofnanna í bæjarfélaginu, fulltrúum hagsmunaaðila og að sjálfsögðu öllum […]
Heilsuefling fyrir ömmu og afa
Mikilvægi forvarna verður aldrei ofmetið. Eftir því sem aldurinn færist yfir því mikilvægara er að einstaklingar hugi að lífsstíl og forvörnum til að bæta heilsu og þar með lífsgæði. Það er hverju samfélagi dýrmætt að hugsað sé vel um eldra fólkið og gefa því tækifæri til að stunda líkamsrækt hvers konar og tryggja aðgengi að […]
Björgum heilbrigðiskerfinu
Í heilbrigðiskerfinu er almennt talað um þrjár tegundir rekstrarforma: opinberan rekstur (eins og Landspítalann), einkarekstur þar sem einkaaðilar veita þjónustu en ríkið greiðir fyrir (ýmsir sérfræðilæknar og tannlækningar barna) og svo einkarekstur án samnings þar sem einkaaðili veitir þjónustu sem greidd er af notendum án þátttöku ríkisins (til dæmis tannlækningar fullorðinna og sjúkraþjálfun). Þessi þrjú […]