Greinar

Hjólum í verkin

Hjólreiðar eru umhverfisvænn samgöngumáti en jafnframt skemmtilegur og hressandi og er ánægjulegt að fylgjast með því hvað þær hafa sótt í sig veðrið undanfarinn áratug. Sífellt fleiri líta á þennan samgöngumáta sem fýsilegan kost og góða viðbót við einkabílinn og almenningssamgöngur. Samspil margra þátta á borð við aukna umhverfisvitund, ásókn í heilbrigða hreyfingu og breytt […]

Greinar

Ofanbyggðarvegur – Eina leiðin

Vegir liggja til allra átta, en mestöll umferð suður með sjó liggur um Kaplakrika í gegnum Hafnarfjörð. Umferðarmagn á Reykjanesbraut í gegnum Hafnarfjörð hefur aukist um rúmlega 50% frá árinu 2010 og telur nú um 50.000 bíla á sólarhring. Því er ekki úr vegi að spyrja: Hver er staða ofanbyggðarvegar á svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins eftir nýlega […]