- Við ætlum að:
- Þróa áfram verslun og þjónustu í miðbæ og við hafnarsvæðið
- Skipuleggja framtíðarhöfn höfuðborgarsvæðisins í Hafnarfirði
- Stuðla að nýsköpun og klasatækifærum tengdum Tækniskólanum
- Fjölga áfram störfum fyrir fólk með skerta starfsgetu
- Skipuleggja svæði fyrir fjölbreytta græna atvinnustarfsemi og iðngarða
- Nýta tækifæri sem felast í náttúruperlunni Krýsuvík
- Lækka álögur á fyrirtæki
- Tryggja að stutt sé í þjónustu í nýjum hverfum