Lausnir í leik­skóla­málum

„Hafnarfjarðarleiðin tryggir bæði að foreldrar geti lækkað útgjöld sín og að fjölskyldur sem þurfa á fullri þjónustu að halda njóti hennar áfram án aukins kostnaðar. Við lögðum mikla vinnu í að endurskipuleggja leikskóladaginn sem ég heyri ekki annað en hafi mælst vel fyrir. Ég trúi því að foreldrar séu að nýta leikskólana eins og þörf er á vegna vinnu sinnar en hvet þá til að skoða hvort þau geti lækkað kostnað sinn með því að stytta tíma barna sinna“ segir Kristín Thoroddsen, formaður fræðsluráðs og bæjarfulltrúi.

Lausnir í leikskólamálum – visir.is

Ljósmyndari : Aldís Pálsdóttir

Leave a Comment

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Scroll to Top