Sjálfstæðisflokkurinn í Hafnarfirði boðar til funda í málefnanefndum nú í haust. Þar gefst Hafnfirðingum tækifæri á að koma með hugmyndir og hafa þannig áhrif á Hafnarfjörð til framtíðar.
Skráðu þig í þær málefnanefndir sem þú hefur áhuga á hér: https://shorturl.at/5EKeg
Málaflokkar:
– Fræðslumál, íþrótta- og tómstundamál
– Umhverfis- skipulags- og samgöngumál
– Menningar- og ferðamál
– Velferðar- og öldrunarmál
Hafnfirðingar eru hvattir til að taka þátt og gera bæinn okkar enn betri!
Bæjarfulltrúar bjóða jafnframt uppá opið samtal alla þriðjudaga milli kl 16 – og 17:30 að Norðurbakka 1.
