Fréttir

Páskaeggjaleit 2021

Það hefur verið hefð hjá Sjálfstæðisflokknum í Hafnarfirði að hafa páskaeggjaleit í Hellisgerði í aðdraganda páskana en vegna samkomu takmarkanna getum við það ekki. Við vildum því finna nýja leið til að gleðja Hafnfirðinga og nýttum facebook til að gefa heppnum Hafnfirðingum páskaegg. Hægt var að skrá sig eða aðra til leiks á facebook síðu […]

Fréttir

Ný stjórn Vorboða

Á aðalfundi Sjálfstæðiskvennafélagsins Vorboða 18. mars sl. var eftirfarandi stjórn kjörin: Tinna Hallbergsdóttir, formaðurElsa Dóra Grétarsdóttir, varaformaðurKristjana Ósk Jónsdóttir, gjaldkeriÞórey Hallbergsdóttir, ritariAnna Brá Bjarnadóttir, meðstjórnandiHelga Ragnheiður Stefánsdóttir, meðstjórnandiKristín Dögg Höskuldsdóttir, meðstjórnandi Við hvetjum konur sem hafa áhuga á að taka þátt í starfi flokksins til að hafa samband við okkur!!

Fréttir

Kristín Thoroddsen tilkynnir framboð til Alþingis

Kæru vinir Nú í haust verður gengið til alþingiskosninga. Ég hef ákveðið að gefa kost á mér í 3. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi. Ég trúi því að ég muni gera lista Sjálfstæðisflokksins sterkan fyrir komandi kosningar í haust, lista sem verður að endurspegla þverskurð samfélagsins og samanstendur af breiðum hópi fólks. Okkar bíða […]

Greinar

Nú er komið að Hafnfirðingum og umhverfinu

Það er fast í tilverunni að jólalög í útvarpinu boða komu hátíðanna, lóan er velkomin vorboði og loforðaflaumur þýðir að kosningar eru í nánd. En á sama hátt eru óveður og stormar líka raunveruleg birtingarmynd íslenska vetrarins, vorinu gengur oft brösuglega að vinna á frostinu og efndir kosningaloforð ganga stundum seint og  illa. Verðmætasköpun er […]

Greinar

Bjart framundan á byggingarmarkaði

Það er engin tilviljun að góð eftirspurn er eftir lóðum í Skarðshlíð. Hverfið sem er í jaðri upplands Hafnarfjarðar í skjólsælum hlíðum á móti suðri verður að mínu mati eitt eftirsóttasta hverfi höfuðborgarsvæðisins innan fárra ára. Fyrsta fjölbýlishúsið fór nýverið í sölu og seldust allar íbúðir upp á nokkrum dögum. Framkvæmdir við hluta fjölbýlishúsa í […]

Greinar

Fæðingar­or­lof – barna­mál eða vinnu­markaðs­að­gerð?

Þar sem ég er áhugasöm um stöðu barnafjölskyldunnar í íslensku samfélagi hef ég fylgst vel með þróun nýja frumvarpsins um fæðingarorlof. Áhugi minn stafar ekki síst af því að ég hef eignast þrjú börn á síðastliðnum sex árum eða frá janúar 2015 til október 2019 og hef því talsverða reynslu af því að taka fæðingarorlof. […]

Greinar

Hreinsunarátak á iðnaðarsvæðum

Umgengni á iðnaðar- og athafnasvæðum í Hafnarfirði er mjög misjöfn, víða eru fyrirtæki sem eru til fyrirmyndar í umhirðu lóða þar sem umhverfið er sett í forgang. Þrátt fyrir hvatningu frá Hafnarfjarðarbæ og í sumum tilfellum frá íbúum um tiltekt og betri umgengni eru  enn fyrirtæki sem ekki hafa séð ástæðu til að gæta góðrar […]

Greinar

Um notendastýrða persónulega aðstoð í Hafnarfirði

Hafnarfjarðarbær hefur frá því að tilraunaverkefni um samninga um notendastýrða persónulega aðstoð (NPA) hófst árið 2012 verið leiðandi í því að þróa þetta þjónustuform í samstarfi við hagsmunaaðila og Félags- og barnamálaráðneytið sem fer með yfirstjórn málaflokksins. Rétt til NPA þjónustuformsins eiga notendur sem uppfylla viðmið 1. gr. laga nr. 38/2019 um þjónustu við fatlað […]

Greinar

Samvinna skiptir máli

Ekkert verður eins og áður, á einni nóttu breyttist líf okkar allra til frambúðar. Enginn vissi hve lengi ástandið yrði og enginn hafði reynslu af sambærilegu verkefni. Verkefnið sem kennarar og annað starfsfólk á mennta- og lýðheilsusviði Hafnarfjarðar fengu í hendurnar var stórt og flókið úrlausnar en með fagmennsku og æðruleysi tókst skólasamfélaginu að takast […]

Greinar

Heimsækjum Hafnarfjörð

Núna þegar mælt er með því að við ferðumst innanlands og njótum fallega landsins okkar í sumar þá er tilvalið að við kynnumst Hafnarfirði ennþá betur. Við sem Hafnfirðingar þurfum ekki að sækja vatnið yfir lækinn. Hér er nóg að gera fyrir alla – unga sem aldna bæði úti og inni. Það er hægt að […]