Hjólum í verkin
Hjólreiðar eru umhverfisvænn samgöngumáti en jafnframt skemmtilegur og hressandi og er ánægjulegt að fylgjast með því hvað þær hafa sótt […]
Hjólreiðar eru umhverfisvænn samgöngumáti en jafnframt skemmtilegur og hressandi og er ánægjulegt að fylgjast með því hvað þær hafa sótt […]
Leikskólinn er ekki aðeins mikilvægur þegar kemur að menntun og þroska barna okkar heldur er hann einnig undirstaða atvinnulífsins. Við höfum sannarlega lært það á undanförnum árum hversu mikilvægur hann er og starfsfólk leikskóla flokkað sem framlínustarfsfólk. Mannekla vegna veikinda, sóttkvíar og álags leggst þungt á þá sem standa vaktina hverju sinni og loka hefur þurft deildum um allt land. Ekki aðeins hefur Covid sett mark sitt á mönnunarvanda leikskóla heldur hafa reglugerðabreytingar líkt og eitt leyfisbréf, þar sem leikskólakennurum er heimilt að nýta leyfisbréf sitt í grunn- og framhaldsskólum, gert það að verkum að leikskólinn keppir við grunnskólastigið um hæfa kennara. Þá hefur lengd háskólanáms úr þremur árum í fimm haft sitt að segja, brautskráningum úr leikskólakennaranámi hefur fækkað á sama tíma og börnum hefur fjölgað. Í ofanálag hefur stytting vinnuvikunnar og breyting á undirbúningstímum kallað á fleiri starfsmenn sem einfaldlega liggja ekki á lausu.
Það er ánægjulegt að svokallað „þynningarsvæði“ hverfi nú af aðalskipulagi Hafnarfjarðar. Innan þess svæðis hefur hvorki verið heimilt að vera
Mikilvægt er að allir sem koma að starfi leikskólanna vinni saman að góðu leikskólastarfi. Þá þarf þörfum allra að vera
Mikilvægi forvarna verður aldrei ofmetið. Eftir því sem aldurinn færist yfir því mikilvægara er að einstaklingar hugi að lífsstíl og
Það hefur verið mikill gangur i uppbyggingu íbúðahúsnæðis í Hafnarfirði undanfarin misseri og mánuði. Þessi uppbygging kemur í kjölfar tafa
Mikil eftirspurn er eftir lóðum á höfuðborgarsvæðinu en til marks um það seldust allar lóðir í Hamranesinu, nýjasta hverfinu í
Það fjölgar árlega í þeim hópi sem við í skilgreinum í daglegu tali sem eldri borgara og það er vegna
Undanfarin misseri hefur Stefán Már Gunnlaugsson, varabæjarfulltrúi Samfylkingarinnar farið mikinn í skrifum um málefni Hafnarfjarðar, sérstaklega er varðar skipulag og
Vegir liggja til allra átta, en mestöll umferð suður með sjó liggur um Kaplakrika í gegnum Hafnarfjörð. Umferðarmagn á Reykjanesbraut