Viltu hafa áhrif á Hafnarfjörð til framtíðar
Sjálfstæðisflokkurinn í Hafnarfirði boðar til funda í málefnanefndum nú í haust. Þar gefst Hafnfirðingum tækifæri á að koma með hugmyndir […]
Sjálfstæðisflokkurinn í Hafnarfirði boðar til funda í málefnanefndum nú í haust. Þar gefst Hafnfirðingum tækifæri á að koma með hugmyndir […]
Kæru vinir og félagar. Nú er viðburðaríkt ár að baki hjá okkur í Sjálfstæðisfélaginu Fram í Hafnarfirði og sérstaklega ánægjulegt
Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins og forsætisráðherra slær tóninn fyrir lokahnykk baráttunnar á kraftmikilli kosningahátíð sem öllum sjálfstæðismönnum er boðið á, miðvikudaginn 20. nóvember, kl.
Aðalfundur Sjálfstæðisfélagsins Fram var haldinn þann 13. febrúar s.l. í Sjálfstæðishúsinu Norðurbakka. Fundurinn samþykkti ný lög fyrir félagið sem nálgast
Geir H. Haarde, fyrrum formaður Sjálfstæðisflokksins og forsætisráðherra var gestur í morgunkaffi í Sjálfstæðishúsinu á Norðurbakka á laugardaginn var. Þetta
„ Samkvæmt nýrri þjónustukönnun Gallup eru níu af hverjum tíu íbúum ánægðir með Hafnarfjörð sem búsetustað eða 87%. Lesa má
Það var fullt út úr dyrum í vikunni þegar Bjarni Benediktsson fór yfir stjórnmálaástandið á opnum fundi Sjálfstæðisfélagsins Fram. Góður
Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélaganna í Hafnarfirði hefur samþykkt framboðslista flokksins fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í vor. ,,Framboðslistinn er skipaður hópi öflugs fólks með fjölbreytta
Niðurstöur í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði sem fram fór 3. – 5. mars eru eftirfarandi Í 1. sæti með 784
Sjálfstæðisflokkurinn hefur á líðandi kjörtímabili unnið að því að efla þjónustu við alla aldurshópa. Eitt af verkefnum Sjálfstæðisflokksins var að byggja upp miðstöð öldrunarþjónustu á Sólvangi. Í dag var opnuð ný eining með 11 hjúkrunarrýmum í eldra húsi byggingarinnar og eru nú 71 hjúkrunarrými á Sólvangi ásamt aðstöðu fyrir 14 einstaklinga í dagdvöl. Sóltún öldrunarþjónusta ehf rekur Sólvang með samning við Sjúkratryggingar Íslands.